Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stílisti no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stíl-isti
 1
 
 ritfær maður
 dæmi: hann var afburðasnjall stílisti og skrifaði um margvísleg málefni
 2
 
 útlitsráðgjafi sem vinnur að finna bestu litina og bestu sniðin sem henta hverjum og einum
 dæmi: stílistinn lagaði á henni hárið og valdi á hana föt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík