Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stíla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 skrifa nafn (á t.d. bréf)
 dæmi: hann stílaði bréfið á sóknarprestinn
 2
 
 hafa vissan ritstíl
 dæmi: ritgerðin er ágætlega stíluð
 3
 
 stíla upp á <þetta>
 
 taka mið af þessu, beina sjónum sínum að þessu
 dæmi: ferðaskrifstofan stílar einkum upp á erlenda ferðamenn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík