Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stirður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem á erfitt með að hreyfa sig
 vera stirður í hreyfingum
 2
 
 ekki auðveldur, erfiður
 dæmi: samband hans og föður hans hefur lengi verið stirt
 það er stirt á milli <þeirra>
 <henni> er stirt um mál
 3
 
 stirðlundaður, skapstirður
 vera stirður í skapi
 4
 
 fullur af hindrunum, erfiður
 dæmi: samgöngur við fjörðinn eru stirðar yfir veturinn
 5
 
 (mál, stíll)
 sem skortir lipurleika, stirðlega skrifaður eða saminn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík