Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stingandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sting-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 1
 
 sársaukafullur, nístandi
 dæmi: hún fann til stingandi sársauka í fætinum
 2
 
 sem stingur, gegnumborandi
 dæmi: stingandi augnaráð
  
orðasambönd:
 ekki stingandi strá
 
 enginn gróður af neinu tagi
 dæmi: það er ekki stingandi strá á sandinum
 stinga
 stingast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík