Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stilling no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: still-ing
 1
 
 það að vera rólegur (einkum í viðbrögðum), rósemi, hæglæti
 dæmi: hún sýndi stillingu og yfirvegun
 2
 
 það hvernig eitthvað er stillt
 dæmi: það eru ýmsar stillingar á bakarofninum
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Athugið sérstaklega að eignarfall eintölu orðsins <i>stilling</i> er <i>stillingar</i> en ekki „stillingu“ og eignarfall eintölu með greini er <i>stillingarinnar</i> en ekki „stillingunnar“.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík