Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

staðall no kk
 
framburður
 beyging
 ákveðið viðmið ásamt skilgreiningum (og reglum) um t.d. hvaða kröfur framleiðsluvara þarf að standast
 dæmi: öryggiskerfið er í samræmi við evrópskan staðal
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík