sparka
so
 
ég sparka, við spörkum; hann sparkaði; hann hefur sparkað
 | 
 
 
|   | 
 framburður |  |   |  beyging |  |   | fallstjórn: þágufall |  |   | 1 |  |   | 
|   | greiða (e-u/e-m) högg með fætinum |  |   | dæmi: hann sparkaði boltanum yfir grindverkið |  |   | dæmi: þau þutu inn og spörkuðu af sér skónum |  |   | sparka í <hana> |  |   | 
|   | dæmi: hún réðst á hann og sparkaði í hann |   
 |   
 |  |   | 2 |  |   | 
|   | víkja (e-m) úr starfi, reka (e-n) |  |   | dæmi: honum var sparkað fyrir að koma ítrekað of seint |  |   | dæmi: er hún búin að sparka kærastanum? |   
 |   
 |