Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spara so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 1
 
 geyma (peninga) til seinni tíma
 dæmi: hann sparar alla peninga sem hann eignast
 dæmi: ég er að spara fyrir nýjum bíl
 dæmi: rafræn innkaup spara þér tíma og fyrirhöfn
 það er ekkert til sparað
 
 það er ekkert sparað
 dæmi: það var ekkert til sparað til að brúðkaupið yrði sem glæsilegast
 2
 
 spara sér <ferðina>
 
 sleppa við ferðina
 dæmi: ég hefði getað sparað mér þennan flýti
 sparast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík