Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sótraftur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sót-raftur
 niðrandi
 niðrandi orð um mann, ruddi, dóni
  
orðasambönd:
 það eru flestir sótraftar á sjó dregnir
 
 það er/þarf að notast við lélegustu menn eða hluti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík