Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sóa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 eyða (t.d. peningum) mikið og gegndarlaust
 sóa <peningum>
 dæmi: þau hafa sóað stórfé í nýju eldhúsinnréttinguna
 dæmi: ég sóaði heilu ári í gagnslaust nám
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík