Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sort no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tegund, gerð
 dæmi: hún bakaði fimm sortir af smákökum
 2
 
 einn af fjórum flokkum spila með sama tákni, t.d. hjarta, lauf
  
orðasambönd:
 <þetta> er síðasta sort
 
 þetta er alveg ómögulegt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík