Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sori no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 botnfall, óhreinindi, grugg
 2
 
 eitthvað lágkúrulegt, viðbjóður
 dæmi: þessi kvikmynd var ekkert annað en sori
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík