Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smeygja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 smokra (e-u), færa (e-ð) með lagni
 dæmi: hann smeygir sér inn um dyrnar
 dæmi: ég smeygði mér í skóna
 dæmi: hún smeygði peysunni yfir höfuðið á sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík