Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slarksamur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: slark-samur
 1
 
 (ferða; vinna)
 sem felur í sér vont veður eða slæman veg
 dæmi: vetrarferðirnar voru oft mjög slarksamar og viðsjálar
 2
 
  
 gefinn fyrir slark, óreglusamur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík