Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skrýðast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 fara í skrautleg föt, skreyta sig
 dæmi: sumir borgarbúar skrýddust þjóðbúningum
 dæmi: á vorin skrýðast sveitirnar grænum gróðri
 2
 
 fara í messuklæði (um prest)
 skrýða
 skrýddur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík