Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 skrolla so info
 
framburður
 beyging
 óformlegt
 færa tölvutexta o.þ.h. upp og niður á skjánum
 dæmi: ég er búinn að skrolla í gegnum þrjátíu skeyti
 dæmi: hún skrollaði niður síðuna með músinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík