Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skrokkur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 líkami mannsins
 dæmi: hann er með útbrot um allan skrokkinn
 2
 
 líkami dýrs sem hefur verið slátrað
 dæmi: lambakjötið er selt í heilum og hálfum skrokkum
 3
 
 skipsskrokkur
  
orðasambönd:
 ganga í skrokk á <honum>
 
 berja hann, lúskra á honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík