Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skrifstofa no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skrif-stofa
 1
 
 herbergi í fyrirtæki eða stofnun þar sem afgreiðsla, skriftir, skjalagerð og bókhald fer fram
 dæmi: ég fann hana inni á skrifstofunni
 dæmi: hann gekk inn á skrifstofu rektors
 2
 
 aðsetur opinberrar stofnunar
 dæmi: skrifstofa landlæknis
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík