Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skóglaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skóg-laus
 (landsvæði)
 án skógar, með engu kjarri
 dæmi: sveitin okkar er skóglaus með öllu
 það er skóglaust <hér>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík