Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skott no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 rófa á hundi, ketti, ljóni og fleiri dýrum
 dæmi: hundurinn dillaði skottinu
 2
 
 farangursrými aftast í bíl
 3
 
 e-ð lítið, kríli
 dæmi: litla skottið var heima með kvef
  
orðasambönd:
 elta skottið á sjálfum sér
 
 snúast í kringum sjálfan sig
 leggja niður skottið
 
 gefast upp, játa sig sigraðan
 ná í skottið á <honum>
 
 ná í hann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík