Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skotspónn no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skot-spónn
 hafa <hana> að skotspæni
 
 
framburður orðasambands
 stríða henni, taka hana fyrir
 vera skotspónn <fjölmiðla>
 
 
framburður orðasambands
 vera tekinn fyrir í fjölmiðlum, verða fyrir barðinu á ...
 heyra/frétta <þetta> á skotspónum
 
 
framburður orðasambands
 heyra þessu fleygt, frétta þetta lauslega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík