Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skjótur lo info
 
framburður
 beyging
 fljótur, hraður, snöggur
 dæmi: flensan náði skjótri útbreiðslu
 vera skjótur í förum
 vera skjótur til svars
 <allt gerbreyttist> í skjótri svipan
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík