Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skjár no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gluggi á tölvu, síma, sjónvarpi og fleiri tækjum
 dæmi: góna á skjáinn
 dæmi: þessi fréttamaður kann vel við sig á skjánum
 2
 
 í fleirtölu
 augu, glyrnur
 reka upp/glenna upp skjáina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík