Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skítur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 óhreinindi
 dæmi: það er allt í skít hér inni
 2
 
 saur (manna og dýra)
 dæmi: hann mokaði skítinn út úr hesthúsinu
 3
 
 húsdýraáburður
 dæmi: bóndinn bar skít á túnið
  
orðasambönd:
 gefa skít í <skólann>
 
 skeyta ekkert um <skólann>
 skammta <honum> skít úr hnefa
 
 láta hann fá mjög lítið
 vera í djúpum skít
 
 vera í miklum vandræðum (oft sjálfsköpuðum)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík