Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skírn no kvk
 
framburður
 beyging
 athöfn þegar maður er tekinn inn í samfélag kirkjunnar
 halda barni undir skírn
 taka skírn
  
orðasambönd:
 það er skemmri skírn á <þessu>
 
 þetta er gert hratt (og illa)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík