Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skíðishvalur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skíðis-hvalur
 hvalur af undirættbálki Mysticeti, með skíði (hornkenndar plötur) í efri skolti í stað tanna
 sbr. tannhvalur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík