Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skin no hk
 
framburður
 beyging
 birta, ljómi
  
orðasambönd:
 það skiptast á skin og skúrir
 
 lífið er til skiptis auðvelt og erfitt
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Ekki er sama hvort ritað er <i>skin</i> eða <i>skyn</i>. Fyrra orðið merkir, t.d. <i>sólskin, skin og skúrir</i>, en hið síðara t.d. <i>vit (bera skyn á) eða tilgang (í því skyni)</i>.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík