Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skilgreina so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skil-greina
 fallstjórn: þolfall
 greina (e-ð) með orðum, segja frá merkingu (e-s)
 dæmi: hvernig skilgreinir maður heimspeki?
 dæmi: hraði er skilgreindur sem vegalengd á tíma
 dæmi: mismunandi örorka er skilgreind í reglugerðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík