Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skikkanlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skikkan-legur
 1
 
 sæmilegur, t.d. að gæðum, sómasamlegur, viðunandi
 dæmi: verðið á nýja bílnum var alveg skikkanlegt
 dæmi: ég fór að sofa á skikkanlegum tíma í gær
 2
 
 sæmilega háttprúður í framkomu og hegðun, almennilegur
 dæmi: ég er svo heppin að eiga skikkanlega nágranna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík