Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skeyti no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skilaboð í tölvupósti, tölvupóstur
 dæmi: ég þurfti að svara fjórum skeytum fyrir hádegi
 2
 
 stutt skilaboð sem send eru um síma eða með öðrum hætti
 3
 
 eitthvað sem skotið er, t.d. ör
  
orðasambönd:
 skeytin fljúga á milli <þeirra>
 
 þau skiptast á rifrildisorðum, þau deila ákaft
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík