Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skeyta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 skeyta saman <tvo kaðla>
 
 festa þá saman
 2
 
 skeyta ekki um <hana>
 
 taka ekki mark á þessu, hirða ekki um það
 dæmi: hún hljóp út án þess að skeyta um óveðrið
 dæmi: hann skeytti ekkert um áminningu lögreglunnar
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 skeyta skapi sínu á <honum>
 
 láta skapvonsku sína bitna á honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík