Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sker no hk
 
framburður
 beyging
 ógróinn kletthólmi sem rétt nær upp úr yfirborði sjávar
 blint sker
 
 sker sem sést varla í
 steyta á skeri
 
 (um bát eða skip) sigla, rekast í sker
  
orðasambönd:
 sigla milli skers og báru
 
 fara varlega, sýna aðgæslu eða lagni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík