Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skepna no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 dýr
 dæmi: mér þykir gaman að umgangast skepnur
 dæmi: menn og skepnur dóu úr kulda
 2
 
 niðrandi
 hnjóðsyrði um mann, óþokki
 dæmi: bölvuð skepnan þín
  
orðasambönd:
 vera skrýtin skepna
 
 vera undarlegur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík