Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skemmd no kvk
 
framburður
 beyging
 (sýnilegt) tjón á hlut
 dæmi: strákarnir ollu skemmdum á eigum skólans
 dæmi: það þarf að gera við skemmdina á bílnum
 <maturinn> liggur undir skemmdum
 
 maturinn gæti farið að skemmast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík