Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skemma so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 valda tjóni eða skaða (á e-u)
 dæmi: þjófurinn skemmdi útihurðina
 dæmi: ég hellti niður kaffi og skemmdi áklæðið á stólnum
 dæmi: sælgæti skemmir tennurnar
 skemma <ánægjuna> fyrir <henni>
 
 dæmi: hvalveiðar skemma fyrir ferðaþjónustunni
 skemmast
 skemmdur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík