Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skellur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hljóð sem heyrist þegar e-ð slæst við e-ð
 dæmi: skellirnir í bátunum heyrðust til lands
 2
 
 áfall, högg
 taka á sig skellinn
 
 axla ábyrgð á tapi
 fá skell
 
 verða fyrir áfalli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík