Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skeika so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 muna (e-u)
 dæmi: það skeikaði litlu að tölurnar stemmdu
 dæmi: það má engu skeika til að aðgerðin heppnist
 2
 
 frumlag: þágufall
 gera mistök
 dæmi: honum skeikar aldrei í útreikningunum
  
orðasambönd:
 láta skeika að sköpuðu
 
 taka því sem að höndum ber
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík