Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 skeið no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tímabil
 <salan hefur verið treg> um skeið
 <hún dvaldi erlendis> um nokkurt skeið
 2
 
  
 gangtegund hests, tvítakta hliðarhreyfing með svifi
 hleypa hestinum á skeið
 skella á skeið
  
orðasambönd:
 vera (kominn) af léttasta skeiði
 
 vera orðinn roskinn
 <þessi stefna> hefur runnið sitt skeið
 
 tími þessarar stefnu er liðinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík