Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skáli no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hús, einkum utan þéttbýlis, notað sem gististaður eða samkomustaður
 dæmi: fjallaskáli
 dæmi: golfskáli
 2
 
 hluti af bæ, stærsta rými á höfðingjasetri eins og tíðkaðist á miðöldum á Íslandi
 3
 
 miðrými íbúðar inn af anddyri, hol
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík