Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skál no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 djúpt ílát, einkum notað við matreiðslu, framreiðslu og geymslu matvæla
 [mynd]
 2
 
 dæld í landslagi
 3
 
 ávalur hluti brjóstahaldara
 4
 
 bremsuskál (í bíl)
  
orðasambönd:
 drekka skál <hennar>
 
 skála fyrir henni
 hella/ausa úr skálum reiði sinnar
 
 láta reiði sína í ljós á óhaminn hátt
 sami grautur í sömu skál
 
 alltaf það sama, aldrei neitt nýtt
 segja skál
 
 skála, klingja glösum
 vera (vel) við skál
 
 vera (nokkuð) drukkinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík