Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skaut no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 segulskaut, rafskaut, t.d. á rafhlöðu
 2
 
 kelta, fang
  
orðasambönd:
 sitja með hendur í skauti
 
 sitja aðgerðalaus
 <prófið> varð <honum> þungt í skauti
 
 ... var honum erfitt
 <heiðurinn> fellur <honum> í skaut
 
 honum hlotnast allur heiðurinn, hann fær allan heiðurinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík