Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skattur no kk
 
framburður
 beyging
 framlag til ríkisins, reiknað af eignum, tekjum o.fl.; ýmis greiðsla til hins opinbera
 skattur af <tekjum>
 leggja skatt á <starfsemina; þegnana>
 óbeinir skattar
 svíkja undan skatti
 telja fram til skatts
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík