Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skarpur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 vel gefinn, greindur
 dæmi: hún er skörp og leysir eflaust þrautina á augabragði
 2
 
 a
 
 (hnífur, oddur, brún)
 beittur, hvass
 dæmi: skarpar brúnir rúðuglersins
 b
 
 (lína, mörk, greinarmunur)
 dæmi: skörp skil dags og nætur
 c
 
 (sjón, heyrn)
 dæmi: ránfuglar hafa mjög skarpa sjón
 d
 
 (hugsun, skilningur)
 dæmi: dómgreind hans er skörp
 e
 
 (horn, beygja)
 krappur
 dæmi: nokkur skörp horn eru í byggingunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík