Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skara so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 skara fram úr <henni>
 
 hafa yfirburði yfir hana
 dæmi: hún skarar fram úr öllum hinum nemendunum
 dæmi: margir hönnuðir voru góðir en þrír sköruðu fram úr
 dæmi: svarti hesturinn skaraði fram úr á mótinu
 2
 
 skara í eldinn
 
 færa til eldivið í arni með skörungi til að hann brenni betur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík