Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skammur lo info
 
framburður
 beyging
 (tími, stund)
 sem varir stutt, stuttur
 dæmi: hann kom aftur eftir skamma stund
 fyrir skömmu
 
 dæmi: verslunin tók til starfa fyrir skömmu
 (nú) fyrir skemmstu
 
 dæmi: ég las bókina nú fyrir skemmstu
 innan skamms
 
 áður en langur tími er liðinn, bráðlega
 dæmi: ég á von á gesti innan skamms
 skömmu áður
 
 dæmi: hann hringdi í föður sinn skömmu áður en hann hvarf
 skömmu síðar
 
 dæmi: skömmu síðar var húsið til sölu
 til skamms tíma <var ekkert rafmagn í bústaðnum>
 
 það er stutt síðan ekkert rafmagn var þar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík