Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skammdegi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skamm-degi
 sá tími árs þegar dagar eru stuttir en nóttin löng
 dæmi: jólin lýsa upp skammdegið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík