Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skammast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fallstjórn: eignarfall
 skammast sín
 
 finna hjá sér skömm, finna smán sína
 dæmi: ég skammast mín niður í tær
 dæmi: þau skömmuðust sín fyrir félaga sinn
 2
 
 rífast, rausa
 dæmi: það þýðir lítið að skammast út í skattkerfið
 dæmi: hann reifst og skammaðist
 3
 
 skammast til <þess>
 
 gera það með skömm
 dæmi: hún ætti að skammast til að biðjast afsökunar
 skamma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík