Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

atlæti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: at-læti
 það hvernig hugsað er um e-n sem þarf umönnun
 dæmi: telpan býr við gott atlæti hjá fósturforeldrum sínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík