Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjúkraskýli no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sjúkra-skýli
 athvarf fyrir veika og slasaða, (bráðabirgða)sjúkrahús
 dæmi: kristniboðarnir byggðu sjúkraskýli í Kongó
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík