Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjúkdómur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sjúk-dómur
 sjúklegt ástand líkama eða hugar sem kemur fram í ákveðnum einkennum
 dæmi: það er hægt að lækna sjúkdóminn með lyfjum
 dæmi: hann veiktist af alvarlegum sjúkdómi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík